Bakgrunnur íbúa áfram að breytast
Bakgrunnur íbúa áfram að breytast...

Samkvæmt tölum Þjóðskrár Íslands hefur erlendum ríkisborgurum á Íslandi fjölgað um 57% síðan í byrjun desember 2019. Það er að segja úr 49.347 í 77.321. Samsvarar fjölgunin, 27.974 manns, nærri íbúafjölda Hafnarfjarðar.

Frétt af MBL