Barði með steypuklump og bar fyrir sig neyðarvörn...
Héraðsdómur Vesturlands hefur dæmt mann til þriggja mánaða fangelsisvistar og til greiðslu rúmrar milljónar króna í sakarkostnað fyrir hættulega líkamsárás. …