Bláa Lónið styrkir Vísindasjóð Krabbameinsfélagsins...
Bláa Lónið studdi Krabbameinsfélagið með þátttöku í átaksverkefnunum Mottumars og Bleika slaufan. Bláa Lónið gerði slíkt hið sama í fyrra en í ár söfnuðust 6,3 milljónir kr. …