Boðar átak í markaðssetningu til ferðamanna...
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, boðar átak í neytendamarkaðssetningu fyrir ferðamenn. Kostnaðurinn mun hlaupa á hundruðum milljóna króna. …