Brot úr skáldsögum eftir hinn ákærða voru lesnar upp fyrir dómi – Viðstaddir sátu hljóðir og í áfalli
Brot úr skáldsögum eftir hinn ákærða voru lesnar upp fyrir dómi – Viðstaddir sátu hljóðir og í áfalli...

Á föstudaginn var réttarhöldum yfir Philip Westh haldið áfram hjá undirrétti í Næstved í Danmörku. Hann er ákærður fyrir að hafa myrt Emilie Meng árið 2016, að hafa numið 13 ára stúlku á brott á síðasta ári og beitt hana margvíslegu kynferðislegu ofbeldi og að hafa ætlað að bana henni. Hann er einnig ákærður fyrir árás á 15 ára stúlku. Saksóknarar kynntu Lesa meira

Frétt af DV