Bylgju­lestin í bongó­blíðu á Þing­völlum
Bylgju­lestin í bongó­blíðu á Þing­völlum...

Það var hátíðleg stemming á Þingvöllum þegar Bylgjulestin mætti í 80 ára afmæli lýðveldisins. Óhætt er að segja að veðrið hafi leikið við starfsfólk Bylgjunnar eins og aðra gesti og voru allir gluggar Bylgjubílsins opnir upp á gátt.