Býst ekki við því að þurfa að kæla hraunið í dag
Býst ekki við því að þurfa að kæla hraunið í dag...

Ekki er búist við því að slökkviliðsmenn í Grindavík haldi áfram að kæla hraunið sem náði yfir varnargarðinn við Sýlingarfell. Hraunrennslið er hægfara en virknin í síðasta gígnum í eldgosinu við Sundhnúk helst samt stöðug.

Frétt af MBL