Danir eiga að geta bjargað sér sjálfir í þrjá daga ef neyðaraðstæður koma upp
Danir eiga að geta bjargað sér sjálfir í þrjá daga ef neyðaraðstæður koma upp...

Ef til neyðarástands kemur, til dæmis af völdum blendingshernaðar eða náttúruhamfara, eiga íbúar í Danmörku að geta bjargað sér sjálfir í þrjá daga. Þeir eiga að eiga vatn, mat og lyf sem duga í þrjá daga. Troels Lund Poulsen, varnarmálaráðherra, skýrði frá þessu á laugardaginn. Hann kynnti þá í fyrsta sinn nýjar ráðleggingar yfirvalda á þessu sviði. Lesa meira

Frétt af DV