Drengur með Downs-heilkenni hrakinn burt af tónleikum Pink – „Leiddu okkur eins og glæpamenn út úr byggingunni“...
Vanessa Vasey, 48 ára gömul bresk móðir, fór með son sinn Jesse á tónleika með uppáhaldstónlistarmanninum hans, Pink. Jesse er með Downs-heilkennið og þjáist auk þess að skyntruflunum. Hann hafði lengi hlakkað til að fara á tónleika með þessu goði sínu, söngkonunni Pink. Móðirin keypti miða fyrir þau á 630 pund, sem er andvirði um Lesa meira …