Ef Brynjar myndi stofna fyrirtæki þá myndi hann ráða þennan hóp af fólki – „Eiginlega af prinsipp ástæðum“...
Brynjar Níelsson segir frelsi einstaklingsins á miklu undanhaldi í samfélaginu og kerfið sé orðið að hálfgerðu skrímsli. Brynjar, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir einstaklinginn meira og minna orðinn að tannhjóli í ríkisvélinni og að allir eigi að hafa sömu skoðun og hlýða. „Kerfið er að verða svo stórt og mikið að einstaklingurinn Lesa meira …