Einn ofn úti og grunur um reykeitrun...
Eldur kviknaði í kísilveri Elkem á Grundartanga í nótt þegar málmur flæddi upp úr einum þriggja ljósbogaofna fyrirtækisins. Ofninum hefur verið lokað og einn starfsmaður leitaði á spítala vegna gruns um reykeitrun. Betur fór en á horfist og allir komust heilir heim. …