Ekki tekst að uppfylla húsnæðisþörf á árinu og biðlistar langir...
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hefur endurskoðað og staðfest húsnæðisáætlanir hjá 62 sveitarfélögum fyrir árið 2024. HMS áætlar að fullbúnar íbúðir verði alls 3.020 í lok árs 2024 en húsnæðisþörfin er töluvert meiri, eða 4.208 fyrir 2024. Ólíklegt telst því að þessi þörf ársins verði uppfyllt. Fjölga þarf íbúðum um 15,1 prósent næstu fimm árin, eða Lesa meira …