Enn óljóst hvenær þingmenn komast í sumarfrí...
Forseti Alþingis segir erfitt að segja til um það hvenær þingi ljúki og þingmenn geti farið í sumarfrí. Mörg mál eru á dagskrá og enn eru uppi álitamál. …