Farið fram á fjórar vikur í viðbót...
Embætti lögreglustjórans á Vestfjörðum hefur lagt fram kröfu um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir karlmanni sem grunaður er um að hafa stungið annan mann í heimahúsi fyrir um viku síðan. Farið var fram á fjögurra vikna framlengingu á grundvelli almannahagsmuna. …