Fimm leigubílstjórar stöðvaðir og boðaðir í skýrslutöku...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af fimm leigubílstjórum í nótt sem hafa verið boðaðir í frekari skýrslutöku. Frá þessu er greint í yfirliti yfir verkefni næturinnar en engar nánari upplýsingar eru gefnar. …