Fimm mörk og tvö rauð spjöld í seinni hálfleik...
Njarðvík og Grótta mættust í hörkuleik í 1. deild karla í fótbolta í kvöld á Seltjarnarnesi. Leikurinn endaði 3:2 í eftir spennandi seinni hálfleik. …