Fjölnir til Noregs...
Vísir hf. í Grindavík hefur selt Fjölni GK 157 sem nú fer til Noregs, þar sem nýir eigendur hyggjast nota skipið til þjónustu við olíuiðnaðinn. „Einhver minniháttar pappírsvinna er eftir og formsatriði en svo afhendum við skipið nýjum… …