Framlengir hjá Bayern en fer aftur á láni til Leverkusen...
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona Íslands í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Bayern München. Hún mun þó ekki spila með liðinu á næstu leiktíð þar sem hún fer aftur til Bayer Leverkusen á láni. …