Frysti­húsið vaktað vegna ammoníaks­lekans
Frysti­húsið vaktað vegna ammoníaks­lekans...

Störfum á vettvangi vegna ammoníaksleka við vélasal gamla frystihússins á Tálknafirði er lokið í bili. Ekki náðist að finna nákvæma staðsetningu lekans en svæðið verður vaktað næstu tvo daga. Dýralífi á svæðinu stafar ekki hætta af lekanum.

Frétt af MBL