Fundu 35 tonn af kókaíni á hafnarsvæðinu í Hamborg
Fundu 35 tonn af kókaíni á hafnarsvæðinu í Hamborg...

Lögreglan í Hamborg í Þýskalandi komst í feitt í síðustu viku þegar hún lagði hald á 35 tonn af kókaíni á hafnarsvæðinu í borginni. Verðmæti efnanna er sem svarar til um 4.500 milljarða íslenskra króna! Bild segir að hluti efnanna hafi verið falinn í ananassendingu frá Suður-Ameríku. Leitin á hafnarsvæðinu var gerð í tengslum við stóra aðgerð Lesa meira

Frétt af DV