„Getum ekki beðið lengur“
„Getum ekki beðið lengur“...

„Í ljósi atburða í fangelsunum undanfarin misseri hefur verið vöntun á geðheilbrigðisþjónustu og bakvaktaneyðarþjónustu sem við tengjum við þessa atburði sem eru jafnvel dauðsföll,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu – félags fanga, en félagið hefur gert heilbrigðisráðherra tilboð.

Frétt af MBL