Gunnlaugur í ótrúlegum hremmingum – Svona tapaði hann rúmum 100 þúsund krónum
Gunnlaugur í ótrúlegum hremmingum – Svona tapaði hann rúmum 100 þúsund krónum...

Gunnlaugur B. Ólafsson, lífeðlisfræðingur, leiðsögumaður og framhaldsskólakennari, segir frá ótrúlegum hremmingum sem hann lenti í eftir að Facebook-reikningi hans var lokað, að því er virðist fyrirvaralaust, fyrir um tveimur mánuðum. „Eðlilega vildi ég ná að endurvirkja hann. Mikið af myndum og minningum. Það var hins vegar þrautinni þyngra að finna einhvern tengilið á Facebook,“ segir Gunnlaugur í Lesa meira

Frétt af DV