Hættir að kæla hraunið – Staðan metin í dag...
Slökkviliðsmenn í Grindavík eru hættir að kæla hraunið sem runnið hefur yfir varnargarðinn norður af Svartsengi. Viðbragðsaðilar meta nú hvort ráðast þurfi í frekari hraunkælingu í dag en aðgerðir gærdagsins voru í raun aðeins tilraun. …