Hafnarsvæðinu lokað vegna ammóníaksleka á Tálknafirði...
Um þrjú í nótt barst slökkviliðinu í Vesturbyggð tilkynning frá vegfarendum vegna ammóníaksleka frá gömlu frystihúsi við höfnina í Tálknafirði. …