HSÍ tapaði rúmlega 85 milljónum króna...
Handknattleikssamband Íslands tapaði rúmlega 85 milljónum króna árið 2023. Rekstrartekjur urðu hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir en kostnaðurinn sömuleiðis. Þátttaka kvennalandsliðsins á Heimsmeistaramótinu átti stóran þátt í því. …