Íbúðaverð hækki umfram almennt verðlag
Íbúðaverð hækki umfram almennt verðlag...

Ekki er ólíklegt að íbúðaverð hækki þó nokkuð á þessu ári og jafnvel umfram almennt verðlag. Mikil eftirspurn er eftir íbúðum þrátt fyrir hátt vaxtastig en að baki hækkandi verði og aukinni veltu er talið að rýming Grindavíkur, væntingar um vaxtalækkanir og þörf á húsnæði spili stórt hlutverk.

Frétt af MBL