Ísland byrjaði á sterkum sigri á HM...
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 20 ára og yngri hóf HM 2024 í aldursflokknum í Norður-Makedóníu á sterkum sigri gegn Angóla, 24:19, í dag. …