Ís­lendingur sagður al­var­lega særður í nautaatsslysi
Ís­lendingur sagður al­var­lega særður í nautaatsslysi...

Íslenskur maður á fimmtugsaldri særðist á nautaatsviðburði í gær í bænum Jávea nálægt Alicante. Við upphaf svokallaðs bous al carrer, þar sem nautum er sleppt á afmörkuðum götum bæja, varð hann fyrir árás eins nautsins og fékk stærðar horn í gegnum lærið.