Íslenskir stuðningsmenn þurfa ekki að örvænta
Íslenskir stuðningsmenn þurfa ekki að örvænta...

Stuðningsmenn íslensku handboltalandsliðana þurfa ekki að örvænta þar sem Icelandair, einn helsti styrkaraðili landsliðsins, ætlar að ferja fólk á HM kvenna sem fram fer í nóvember, sem og á HM karla sem fram fer í janúar á næsta ári.