Ívar er einkakokkur fyrir moldríka ferðamenn – Það gæti komið þér á óvart hvað þeir vilja borða...
Kokkurinn og athafnamaðurinn Ívar Örn Hansen, eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, eldar fyrir moldríka ferðamenn sem koma til landsins. Hann er gestur Dags Gunnarssonar og Ólafs Laufdals í hlaðvarpsþættinum Blekaðir á streymisveitunni Brotkast. Ívar er maðurinn á bak við vinsælu Helvítis sulturnar og starfar einnig sem einkakokkur. Hann lýsir starfi sínu Lesa meira …