„Jæja, stelpur, núna eigið þið að taka við“...
Í dag eru 109 ár síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi. Af því tilefni var blómsveigur lagður á leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur við hátíðlega athöfn í Hólavallagarði í morgun. …