Jó­dís segir þingið þjakað af kven­fyrir­litningu
Jó­dís segir þingið þjakað af kven­fyrir­litningu...

Jódís Skúladóttir Vinstri grænum vill meina að Katrín Jakobsdóttir fyrrverandi forsætisráðherra hafi mátt sæta kvenfyrirlitningu, ítrekað hafi verið talað niður til hennar og sagt að Bjarni Benediktsson réði öllu. Þær raddir hafi nú þagnað.