Jose Luis veitingamaður á Caruso er látinn
Jose Luis veitingamaður á Caruso er látinn...

Veitingamaðurinn Jose Garcia, sem þekktastur er fyrir rekstur veitingastaðarins Caruso í miðbænum,  varð bráðkvaddur í vikunni. Þrúður Sjöfn Sigurðardóttir, ekkja hans og samherji í veitingarekstrinum, tilkynnti um fráfall hans í gærkvöldi og segir það hafi komið flatt upp á alla en eiginmaður hennar hné skyndilega niður. Vísir greindi fyrst frá andlátinu. Jose Garcia var fæddur Lesa meira

Frétt af DV