Karólína endursemur við Bayern en fer aftur á lán...
Landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Bayern München til ársins 2026 en hún mun aftur spila með Bayer Leverkusen á næsta tímabili. …