
Kom kærastanum fyrir kattarnef með aðstoð dóttur sinnar og vinar – 22 árum fær hún loks að gjalda fyrir glæpinn...
Síðdegis 8. maí 2002 ók bláberjabóndi í Michigan um á landi sínu þegar hann kom auga á sviðin tré og kulnaðar leifar manns í gömlu ferðakofforti. Lögreglan safnaði sönnunargögnum á staðnum, reyndi að bera kennsl á líkið með tannlæknaskýrslum og fylgdi ótal vísbendingum, sem báru engan árangur. Tveimur árum síðar gerðu yfirvöld aðra tilraun til Lesa meira …