Leikskólaplássum fækkað um 940 og meirihlutinn geti bara kennt sjálfum sér um stöðuna – Tap foreldra geti numið 6,5 milljónum
Leikskólaplássum fækkað um 940 og meirihlutinn geti bara kennt sjálfum sér um stöðuna – Tap foreldra geti numið 6,5 milljónum...

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, furðar sig á fjölda barna á biðlista eftir leikskólaplássi. Ljóst sé að staðan hafi ekkert batnað árum saman og það þrátt fyrir að börnum á leikskólaaldri hafi fækkað um 10 prósent í borginni síðustu 10 árin. Kannski sé það skiljanlegra ef horft er á að á sama tímabili hafi leikskólaplássum ekkert Lesa meira

Frétt af DV