Leitaði ítrekað til læknis án þess að blóðtapparnir fyndust...
Kona sem leitaði í nokkur skipti eftir læknisþjónustu en var ekki greind með blóðtappa, áður en hún var síðan greind með blóðtappa, fékk viðeigandi þjónustu hjá Landspítalanum. Það er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur en konan höfðaði mál og vildi meina að meðferðin hefði verið ófullnægjandi og að ríkið bæri skaðabótaábyrgð. …