Lýtalæknir gerði aðgerð á eiginkonu sinni  – Það endaði með ósköpum
Lýtalæknir gerði aðgerð á eiginkonu sinni  – Það endaði með ósköpum...

Bandarískur lýtalæknir gæti átt þungan dóm yfir höfði sér eftir að hafa framkvæmt aðgerð á eiginkonu sinni með þeim afleiðingum að hún lést. Læknirinn sem um ræðir heitir Benjamin Brown og er 41 árs en eiginkona hans, Hillary Brown, var 33 ára þegar hún lést í nóvember síðastliðnum af völdum hjartastopps. CBS segir að Benjamin hafi sýnt af sér vítaverða vanrækslu þegar eiginkona Lesa meira

Frétt af DV