Lýtalæknir handtekinn hálfu ári eftir að eiginkonan lést eftir aðgerð...
Benjamin Jacob Brown, lýtalæknir í Flórída í Bandaríkjunum, hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa drepið eiginkonu sína af gáleysi í nóvember í fyrra. …