Með 115 kg þegar ökklinn gaf sig
Með 115 kg þegar ökklinn gaf sig...

Kraftlyftinga- og Cross-fit ungstirnið Bergrós Björnsdóttir sem hefur náð eftirtektarverðum árangri undanfarin misseri segir að hún hafi verið „sorglega nálægt“ því að ná gullinu á HM 17 ára og yngri í Perú á dögunum. Þar var hún búin að lyfta 115 kg og átti bara eftir að loka fótstöðunni.