Meðaltekjur kvenna 85% af tekjum karla árið 2022
Meðaltekjur kvenna 85% af tekjum karla árið 2022...

Nýjar upplýsingar í kynlegum tölum, sem mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar gaf út, varpa ljósi á ýmsar breytingar og þróun í borginni varðandi stöðu kynjanna og annarra hópa samfélagsins.

Frétt af MBL