Meta hvort hægt sé að bjarga eitt­hvað af fatnaði
Meta hvort hægt sé að bjarga eitt­hvað af fatnaði...

Kringlan opnar aftur á morgun, fimmtudag. Meirihluti verslana opnar aftur, eða um 80 prósent þeirra, og allir veitingastaðir. Svava Johansen verslunareigandi segir rýmingu nærri lokið og nú taki við uppbygging. Starfsfólk á enn fremur eftir að meta hvort hægt sé að bjarga eitthvað af fatnaði.