Myndaveisla: Enn eitt vel heppnað Streetball mót X977...
Streetball mót X977 fór fram á Klamratúni síðasta laugardag í blíðskaparveðri. Tuttugu lið tóku þátt og sáust mörg eftirminnileg tilþrif hjá leikmönnum. …