Myndband: Íslendingur sagður hafa verið stangaður af nauti á Spáni
Myndband: Íslendingur sagður hafa verið stangaður af nauti á Spáni...

46 ára íslenskur ferðamaður er sagður hafa verið stangaður af nauti á viðburði í bænum Xábia í Alicante á Spáni síðastliðinn þriðjudag. Spænskir fjölmiðlar greina frá málinu, þar á meðal Levante-EVM, sem segir að íslenski ferðamaðurinn hafi hlotið áverka á innanverðu læri. Betur fór þó en á horfðist þar sem stungan lenti ekki á slagæð sem liggur í gegnum fótlegginn. Lesa meira

Frétt af DV