Nvidia verð­mætasta skráða fyrir­tæki heims
Nvidia verð­mætasta skráða fyrir­tæki heims...

Nvidia hefur tekið fram úr Microsoft og Apple og er nú verðmætasta skráða fyrirtæki heims. Eftirspurn eftir örflögum fyrirtækisins hefur stóraukist síðustu ár, meðal annars vegna örra tækniframfara á sviði gervigreindar.