Ó­lík­legt að í­búða­þörf ársins verði upp­fyllt
Ó­lík­legt að í­búða­þörf ársins verði upp­fyllt...

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun telur ólíklegt að íbúðaþörf ársins verði uppfyllt. Talið er að fullbúnar nýjar íbúðir verði 3.020 í lok árs 2024, en sveitarfélögin áætla að þörf verði fyrir að meðaltali 4.700 íbúðir á ári næstu fimm ár.