Opnar þú stafræna pósthólfið reglulega? – Það getur haft alvarlegar afleiðingar ef þú gerir það ekki
Opnar þú stafræna pósthólfið reglulega? – Það getur haft alvarlegar afleiðingar ef þú gerir það ekki...

Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, hvetur fólk til að kíkja reglulega inn á vefinn island.is, að hans sögn geti það haft alvarlegar afleiðingar ef fólk opnar ekki pósthólf sitt þar. Viðskiptablaðið fjallar um málið í dag. Þann 12. október 2023 tóku nýjar reglur gildi og nú teljast gögn sem hafa verið gerð aðgengileg í pósthólfi á Lesa meira

Frétt af DV