Ótrúleg dramatík er Albanía krækti í stig...
Króatía og Albanía gerðu jafntefli, 2:2, í 2. umferð B-riðils EM 2024 í knattspyrnu karla í Hamborg í Þýskalandi í dag. Albanir jöfnuðu metin á fimmtu mínútu uppbótartíma. …