Óvæntur ávinningur af kynlífi sem sjaldan er rætt um...
Flestir eru meðvitaðir um að kynlíf hefur ýmis jákvæð áhrif á heilsuna auk mikilvægi þess í ástarsamböndum. Meðal annars er kynlíf sagt hafa jákvæð áhrif á starfsemi hjartans, styrkja ónæmiskerfið, hafa ýmiskonar jákvæð áhrif á andlega heilsu og stuðla að betri svefngæðum, svo eitthvað sé nefnt. En rannsóknir benda til þess að annar óvæntur ávinningur Lesa meira …