Ragnar og Breki vara lánþega við – Þú gætir þurft að grípa til aðgerða til að missa ekki af háum fjárhæðum...
Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hvetja lánþega hjá íslenskum bönkunum til að vera vakandi fyrir því að kröfur, sem fólk gæti átt á bankanna vegna yfirvofandi málsóknar, firnist ekki. Þetta kemur fram í aðsendri grein vopnabræðranna á Vísi þar sem lánþegar eru hvattir til þess að skoða sín mál og Lesa meira …